Yfir sumarmánuðina stendur Ýmir fyrir siglingaæfingum fyrir aldurshópinn 7 - 16 ára. Æfingarnar standa yfir frá skólalokum til miðs ágústs. Á æfingunum læra börnin að sigla kænum undir handleiðslu þjálfara.
Skráning á æfingarnar og nánari upplýsingar eru á:
Viðbótar upplýsingar