Fundargerðir

Stjórnarfundur 7. desember 2017

Stjórnarfundur hjá Siglingafélaginu Ými haldinn í félagsheimilinu þann 7. desember, 2017, kl. 19:30

Mættir: Hannes, Sigríður og Ólafur.

 

Fundur settur kl 19:30.

1. Seglakaup á Sif

Rætt um tilboð frá Quantum Sail í Segl á Sif. Tilboðið hljóðar uppá ca. kr. 430.000 án Vsk.

Hannesi falið að ganga frá kaupunum.

 

2. Önnur mál

Engin mál á dagskrá.

 

 

Fundarritari: Hannes Sveinbjörnsson.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar