Gunnar Bjarki í öðru sæti
- Details
- Skrifað mánudaginn, 03 september 2012 12:24
Lokamót kæna fór fram um síðustu heilgi. Gunnar Bjarki Jónsson úr Ými náði öðru sæti í flokki Optimisti. Aðrir þátttakendur frá Ýmir voru Huldar Hlynsson sem keppti á Laser 4,7 og feðgarnir Aðalsteinn og Eyþór sem kepptu á 29er.
Mótið var haldið af siglingafélaginu Þyt í Hafnarfirði og má finna úrslit mótsins á heimasíðu Þyts
Íslandmóti kjölbáta lauk í dag
- Details
- Skrifað laugardaginn, 18 ágúst 2012 20:41
Íslandmóti kjölbáta lauk í dag. Mótið var í umsjá Ýmis og var siglt á Skerjafirði. Í gær föstudag fóru fram tvær umferðir og í dag voru síðan sigldar fjórar umferðir.
Íslandsmeistari kjölbáta fimmta árið í röð var áhöfnin á Dögun. Verðlaunaafhendin fer fram á morgun sunnudag kl. 16:00 í félagsheimili Ýmis.
Íslandmót - staðan eftir tvær umferðir
- Details
- Skrifað föstudaginn, 17 ágúst 2012 22:30
Bátur | Seglanr | Félag | Forgj. | Skipstjóri | K1 | K2 | Stig |
Dögun | ISL 1782 | Brokey | 0.841 | Þórarinn Stefánsson | 2.0 | 1.0 | 3.0 |
Xena | ISL 2598 | Brokey | 1.045 | Aron Árnason | 1.0 | 2.0 | 3.0 |
Ögrun | ISL 9800 | Brokey | 1.005 | Niels Chr. Nielsen | 3.0 | 3.0 | 6.0 |
Aquarius | ISL 2667 | Brokey | 0.998 | Steinþór Birgisson | 4.0 | 4.0 | 8.0 |
Icepick 1 | ISL 01 | Þytur | 0.942 | Gunnar Geir Halldórsson | 6.0 | 5.0 | 11.0 |
Icepick 2 | ISL 02 | Þytur | 0.942 | Arnar Freyr Jónsson | 5.0 | 7.0 | 12.0 |
Ásdís | ISL 2217 | Þytur | 0.825 | Árni Þór Hilmarsson | 8.0 | 6.0 | 14.0 |
Þerna | ISL 9834 | Þytur | 0.950 | Arnþór Ragnarsson | 7.0 | 9.0 DNF | 16.0 |
K1 | |||||||
Bátur | Seglanr | Félag | Forgj. | Skipstjóri | Tími | Leiðrétt | Stig |
Xena | ISL 2598 | Brokey | 1.045 | Aron Árnason | 01:10:25 | 01:13:35 | 1.0 |
Dögun | ISL 1782 | Brokey | 0.841 | Þórarinn Stefánsson | 01:28:53 | 01:14:45 | 2.0 |
Ögrun | ISL 9800 | Brokey | 1.005 | Niels Chr. Nielsen | 01:19:27 | 01:19:51 | 3.0 |
Aquarius | ISL 2667 | Brokey | 0.998 | Steinþór Birgisson | 01:20:42 | 01:20:32 | 4.0 |
Icepick 2 | ISL 02 | Þytur | 0.942 | Arnar Freyr Jónsson | 01:27:08 | 01:22:05 | 5.0 |
Icepick 1 | ISL 01 | Þytur | 0.942 | Gunnar Geir Halldórsson | 01:30:02 | 01:24:49 | 6.0 |
Þerna | ISL 9834 | Þytur | 0.950 | Arnþór Ragnarsson | 01:36:56 | 01:32:05 | 7.0 |
Ásdís | ISL 2217 | Þytur | 0.825 | Árni Þór Hilmarsson | 01:51:49 | 01:32:15 | 8.0 |
K2 | |||||||
Bátur | Seglanr | Félag | Forgj. | Skipstjóri | Tími | Leiðrétt | Stig |
Dögun | ISL 1782 | Brokey | 0.841 | Þórarinn Stefánsson | 01:02:06 | 00:52:14 | 1.0 |
Xena | ISL 2598 | Brokey | 1.045 | Aron Árnason | 00:51:18 | 00:53:37 | 2.0 |
Ögrun | ISL 9800 | Brokey | 1.005 | Niels Chr. Nielsen | 00:58:15 | 00:58:32 | 3.0 |
Aquarius | ISL 2667 | Brokey | 0.998 | Steinþór Birgisson | 00:58:55 | 00:58:48 | 4.0 |
Icepick 1 | ISL 01 | Þytur | 0.942 | Gunnar Geir Halldórsson | 01:02:40 | 00:59:02 | 5.0 |
Ásdís | ISL 2217 | Þytur | 0.825 | Árni Þór Hilmarsson | 01:23:59 | 01:09:17 | 6.0 |
Icepick 2 | ISL 02 | Þytur | 0.942 | Arnar Freyr Jónsson | 01:16:03 | 01:11:38 | 7.0 |
Þerna | ISL 9834 | Þytur | 0.950 | Arnþór Ragnarsson | DNF | 9.0 |
Tilkynning um keppni
- Details
- Skrifað sunnudaginn, 05 ágúst 2012 12:58
Íslandsmót kjölbáta verður haldið hjá Ými dagana 17.-19. ágúst n.k. Skráningar skulu berast til keppnisstjórnar á tölvupósti á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir kl. 21:00 miðvikudaginn 15. ágúst.
Glæsilegur hópur frá Ými á Íslandsmóti
- Details
- Skrifað þriðjudaginn, 14 ágúst 2012 10:04
Keppendur Ýmis ásamt þjálfara
Íslandsmót kæna fór fram um síðustu helgi. Mótið var haldið á Skerjafirði og var í umsón nágranna okkar í Brokey. Átta keppendur frá Ými tóku þátt í mótinu og var árangur þeirra ágætur.
Búi Fannar Ívarsson, 3. sæti Optmist A
Ýmir Guðmundsson, 5. sæti Optimist A
Gunnar Bjarki Jónsson, 6. sæti Optimist A
Ævar Freyr Eðvaldsson, 4. sæti Laser Standard
Huldar Hlynsson, 4. sæti Laser Radíal
Baldvin Ari Jóhannesson, 4. sæti Laser Radíal
Aðalsteinn Jens Loftsson og Eyþór Pétur Aðalsteinsson, 1. sæti Opinn flokkur
Keppnin var afar erfið en mikill vindur var báða mótsdagana. Sex umferðir náðust á laugardegi en á sunnudeginum var keppni blásin af vegna of mikils vinds.