Sumarmót Brokeyjar
- Details
- Skrifað miðvikudaginn, 15 júní 2011 22:33
Sumarmót Brokeyjar fer fram laugardaginn 18. júní.
Chamade lögð af stað til Grænlands
- Details
- Skrifað mánudaginn, 13 júní 2011 22:31
Seglskútan Chamade sem hafði hjá okkur vetursetu lagði af stað áleiðis til Grænlands á laugardagsmorgun.
Marc Decrey skipstjóri skútunnar áætlar 10 daga siglingu til Godthab í Grænlandi en þaðan mun hann sigla ásamt Silvie eiginkonu sinni norðvesturleiðina til Alaska.
Hægt er að fylgjast með siglingu þeirra hér
Chamade að leggja úr höfn
Ýmismenn á verðlaunapalli
- Details
- Skrifað fimmtudaginn, 09 júní 2011 22:28
Opnunarmót kæna fór fram í Hafnarfirði um síðustu helgi. Sjö keppendur frá Ými mættu til leiks og nældu tveir þeirra sér í verðlaun.
Það voru Ýmir Guðmundsson sem náði 3. sæti í Optimist flokki og Aðalsteinn Loftsson sem var í 3. sæti í Opnum flokki.
Glæsilegur árangur hjá ykkur strákar.