Aukaaðalfundur
- Details
- Skrifað miðvikudaginn, 15 febrúar 2012 13:30
Aukaaðalfundur verður haldinn á morgun fimmtudag kl. 20:00. Aðeins eitt mál er á dagskrá fundarins en það er samþykkt reikninga fyrir árið 2011.
Aðalfundur fór fram í gær
- Details
- Skrifað föstudaginn, 03 febrúar 2012 21:53
Aðalfundur Ýmis 2012 fór fram í gærkvöldi undir öruggri stjórn Tryggva Magnúsar Þórðarsonar. Að venju lagði formaður fram skýrslu stjórnar fyrir síðasta starfsár. Gjaldkeri gerði grein fyrir reikningum sem voru ekki undirritaðir af skoðunarmönnum og var samþykkt að vísa afgreiðslu þeirra til aukaaðalfundar sem halda skal 16. febrúar.
Formaður var kjörinn Birgir Ari Hilmarsson. Stjórnarmenn til tveggja ára voru kjörnir þeir Ólafur Sturla Hafsteinsson og Kjartan Sigurgeirsson. Í varastjórn voru kjörin Margrét Björnsdóttir, Friðrik Hafberg og Hlynur Hreinsson.
Áramót fór fram í gær
- Details
- Skrifað sunnudaginn, 01 janúar 2012 14:08
1 | Hilmar | Laser R | 1106 | 09:04 | 08:11 |
2 | Hulda | Laser 4,7 | 1175 | 10:08 | 08:37 |
3 | Óli Már | Topper T | 1200 | 10:24 | 08:40 |
4 | Áki | Laser | 1082 | 09:27 | 08:44 |
5 | Gunnar og Gunnar | Topper T | 1200 | 10:41 | 08:54 |
6 | Aðalsteinn og Eyþór | 29er | 924 | 09:05 | 09:49 |
7 | Siggi og Davíð | Topper T | 1200 | 13:30 | 11:15 |
Gleðileg jól
- Details
- Skrifað mánudaginn, 26 desember 2011 13:40
Siglingafélagið Ýmir óskar félögum sínum, velunnurum og landsmönnum öllum bestu jólaóskir. Um leið minnum við á árlegt Áramót félagsins sem fram fer á gamlársdag. Nánari upplýsngar má finna hér fyrir ofan.
Stjórn Ýmis